Þú sérð upplýsingar um útreikningana í reitnum til vinstri og getur síað út kóðana sem þú vilt skoða.


Myndir

Myndirnar sem skoðunin tilgreinir birtast
sem myndir í þessu rými.

Nýjum myndum rýmisins er komið fyrir í reit verkbeiðninnar
„Myndir og skjöl“

Smelltu á tengilinn til að opna myndareitinn.Athugasemdir

Athugasemdir úr lýsingu við skoðun á rýminu.

Hægt er að breyta athugasemdunum og bæta við þær.Sía

Veldu viðmið til að sía staðsetningar útreikninganna,
 Flokkar og kóðar.Útreikningayfirlit - samantekt

Yfirlitútreikninga sýnir samantekt útreikninga
á kostnaði og vinnueiningum hvers framkvæmdaraðila fyrir sig og hverja atvinnugrein fyrir sig.

Smelltu á tengla viðeigandi útprentana til að fá
 fullbúna endurskoðun.