Í breytingarvalmyndinni eru aðgerðir til að vinna með fleiri kóða samtímis. Valin leiðrétting er gerð á kóðunum sem merkt er við í útreikningnum.
HreinsaKóðar merktir sem lokið eru skrifvarðir og ekki er hægt að breyta slíkum kóðum. Vinnueiningunum fyrir merkta kóða er breytt í valmynd verkbeiðninnar. | ![]() |
Skipt um framkvæmdaraðilaSkipta um framkvæmdaraðila fyrir valda kóða Skipt er yfir í tryggingataka vegna samkomulagsbóta Áður en þú skiptir skaltu ganga úr skugga um hvort þú verðir einnig að skipta um atvinnugrein áður en þú afmerkir valda kóða. | ![]() |
Skipt um atvinnugreinVal á atvinnugrein miðast við samninginn. Einungis er hægt að skipta út fleiri kóðum hjá kóðum sama framkvæmdaraðila. | ![]() |
Breyta gerð - Skipting kostnaðarEkki endurgreiðanlegt - Tryggingataki greiðir kostnaðinn. Viðbótarvinna - Tryggingartaki greiðir kostnaðinn. Staðalbreyting - Tryggingartaki greiðir mismuninn á upprunalegri smíð og endurbyggingu. Uppfærsla að fagstöðlum - Tryggingarskilmálar stjórna skiptingu viðbótarkostnaðar samkvæmt reglum um fagstaðla. | ![]() |
Búa til sniðmát | ![]() |
AfritaÞú verður að nota sama vafrann þegar þú límir inn af klippiborði. | ![]() |