Rétt aðferð við að leita að verkbeiðni

  • Ekki nota of mörg orð í leitarreitnum. 
  • Ekki nota margar leitarsíur í einu.
  • Í hvert sinn sem smellt er á síu hefst ný leit og því skal ekki skipta um síur ótt og títt.

Vafri

  • MEPS virkar í flestum gerðum vafra en samt sem áður hraðast í Google Chrome.

WebSockets

MEPS notar tengingar fyrir ósamstillt fjarskipti. Þegar dregur greinilega úr afköstum á meðan margir MEPS-flipar eru opnir í vafra, stafar slíkt hugsanlega af því að netkerfið sem þú notar styður ekki WebSockets. Hafðu samband við tæknideildina þína.

Almennt

  • Á milli kl. 00:00-03:00 fer fram kerfisvinnsla til endurbyggingar atriðaskráar gagnagrunns MEPS og svartími kann að lengjast.
  • Úrvinnsla samantektar skýrslu tekur nokkra stund. Notaðu yfirlit útreikninga ef þú vilt fá snögga yfirsýn yfir kostnaðinn. Þetta er mun hraðvirkara.