Samning við samstarfsaðila þína er að finna undir Samningur. Þú sem verkkaupi gerir samning við framkvæmdaraðila þína og sem verktaki getur þú gert samning við einstaklinga og fyrirtæki. Samningstilboð frá verkkaupum þínum birtast í Bíður samþykktar til vinstri og samningur sem þú hefur búið til fyrir verktakann þinn birtist í Sent til samþykkis.



Smelltu á trektina til að sía leitina. Smelltu síðan á atvinnugrein, hæfni eða leitarorð sem þú vilt taka með í leitinni.
Orðin sem þú velur eru merkt með grænu gátmerki.



Þú getur gert tiltekinn samning óvirkan. Ekki er hægt að virkja safnvistaða samninga að nýju. Hægt er að uppfæra samþætta samninga með innra kenni í nýja útgáfu. Fyrri útgáfur falla úr gildi um leið og nýja útgáfan er samþykkt.

Byrjaðu á því að afrita gamla samninginn þegar þú ætlar að búa til nýja útgáfu af tilteknum samningi.



Ef þú vilt gera hlé á samningnum skaltu færa inn upphafs- og lokadaga og síðan smella á Vista. Slíkt er í boði fyrir verkkaupa og framkvæmdaraðila og þýðir að ekki er hægt að velja samningsaðilann fyrir nýjar verkbeiðnir á tilgreindu tímabili. Hægt er að virkja samninginn hvenær sem er að nýju.



Þú getur prentað út samninginn með því að smella á hnappinn Prenta út efst í hægra horninu.



Þú getur prentað út samninginn með því að smella á hnappinn Prenta út efst í hægra horninu.